Sumarið 2020 bjóðum við uppá skipulagðar dagsferðir um Fjallabak og Þórsmörk.
Fjallabakssvæðið er enn ein af þessum perlum okkar. Óvíða er landslag eins fjölbreytt og litskrúðugt. Þar má finna gróðurlausar auðnir eftir ágang eldsumbrota, líka samfelldar gróðurvinjar og allt þar á milli. Víða er jarðhiti og ekki er langt í jökla.
Þórsmörk er ein af perlunum í íslenskri náttúru. Margir eiga góðar minningar þaðan síðan í gamladaga en aðrir hafa jafnvel aldrei komið þangað.
Tour Reviews
There are no reviews yet.
Leave a Review